Flokkur: Fuglar

08.01.2008 16:19

Cockatiel (dísa)

Jæja, enn stækkar í fuglafjölskyldunni ,og bættist nýr fugl í hópinn um helgina. Hann er nú búin að vera svoldið hræddur greyið, en allur að koma til og farinn að herma eftir finkunum.Er  reyndar með athyglissíki...heldur ef hann öskrar eins hátt og hann getur að þá komi allir hlaupandi og sinni honum.Þannig að verið er að venja hann af þessum ósið.Eins og með krakkana,þegar hann er stilltur er honum sinnt en alveg hunsaður í þessum frekjuköstum.
Hér koma frekari uppl um tegundina.
Parrot/ Quarrion)
Nymphicus hollandicus

Lýsing: Dísarpáfinn er lítill páfagakur. Hann er með fjaðurskúf á höfðinu og næstum alltaf með rauðar eða appelsínugular kinnar. Til eru mjög mörg litarafbrigði.

Lengd: 32 cm.

Lífslíkur: 20-25 ár.

Um kynin: Auðvelt að sjá hjá sumum litarafbrigðum en erfitt eða ógerlegt hjá öðrum. Kvenfuglar og sumir ungfuglar eru með þverrendur eru undir stéli.

Uppruni: Víðast hvar í Ástralíu, einkum inn í landi. Finnst hins vegar ekki á norðurstöndinni, Cape York skaganum og austurstöndinni. Finnst ekki á Tas- maníu eða meðfram suður- og suðvesturströndinni.

Um fuglinn: Dísan hefur fallega söngrödd og flestir geta flautað einhver lög. Hún er harðger og huguð og ekki þekkt fyrir að naga mikið. Hún þolir vel aðra fugla, og getur jafnvel lifað með öðrum tegundum eins og gárum eða öðrum smáfuglum.

Hávaðasemi: Hljóðlátur fugl.

Fóðrun: Fjölbreytt kornfóður, ávextir og grænmeti. Einnig vel soðið alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauðsynlegt. 

 
pearl_lutino_kk_og_kvk


 

06.12.2007 15:59

Pacific Parrotlet ,Lesson's Parrotlet, Celestial Parrotlet

Jæja komin einn fugl í viðbót,voðalega fallegur en ægilega hræddur. Mun taka myndir af honum á næstu dögum og setja inn á síðuna.Hann gengur undir ýmsum nöfnum en ég hef notað Pacific Parrotlet. Hér koma smá uppl. um þennan fugl.

 Pacific Color Mutation Parrotlets
Species - Forpus coelestis lucida

baby blue male pacific parrotletPersonality of Blue Parrotlet
Pacific or Celestial Parrotlets are the most popular of the pet Parrotlets and for good reason. They are the most parrot-like in personality. They are also some of the most beautiful. Hand-fed babies make wonderful pets when placed in a home right after weaning and quickly become beloved members of the household. Blue Parrotlet mutations have an exceptionally sweet, calm personality both as a pet and with other Parrotlets.

History
The Blue Pacific Parrotlets arose in Belgium 1986 in the aviary of the breeder Frans Coppeiters. This beautiful Parrotlet mutation spread rapidly throughout Europe and later to the rest of the world. Blue Parrotlets have been bred for quite some time in Europe and were one of the first color mutation Parrotlet imports into the United States.

Distinguishing Blue Males from Females

Blue Mutation Parrotlets are beautiful colored birds. The male blue Parrotlets have beautiful bright blue markings on wings and lower back. In the lucida sub-species the gray coloring on the back and wings on the males adds a beautiful contrast to the soft blue. Female blue Parrotlets do not have these markings. Both male and female blue Parrotlets have blue coloring that can differ between birds but is a soft sky blue color.
blue male pacific parrotlet wings blue female pacific parrotlet
Male Blue Pacific Parrotlet
Female Blue Pacific Parrotlet

Pacific parrotlets
(forpus ceolestis)

At less than 6-inches in length and weighing only 28 grams, Pacific arrotlets are animated, free spirited little creatures that are packed full of personality and popular pets.

Although tiny, they should be cared for like any other large parrot.

The most commonly seen parrotlet in the pet bird trade is the Pacific parrotlet, also known as the ?celestial.? These birds originated in Ecuador and Peru.

Color

The Pacific parrotlets are olive green with pink beaks. The males are dark blue in the wings, backs, and rumps, and females are various shades of green. Parrotlets are one of the few sexually dimorphic birds.

They also come in a variety of color mutations, including yellow, blue, albino and lutinos.

Pacific parrotlets are fairly good breeders although it is highly recommended to wait until they are fully mature (12 months) before breeding. They can lay between 5-7 eggs in a clutch.

Pacific parrotlets can learn to speak (males usually have a larger vocabulary). They can be taught a variety of cute little tricks. Since these birds can live 15-20 years it is very important that they are taught basic manners!

Care and Diet

Parrotlets should be housed in cages that are longer than tall with a maximum bar spacing of 1/2? to 5/8?. The cage should also be equipped with a variety of perches, durable toys, and a swing.

Parrotlets should be fed pellets, nutri-berries, a variety of vegetables, greens, and hardboiled eggs. These little birds have a voracious appetite so should be offered a large amount of food daily.

Fresh water and cuttlebones should also be made available.


10.08.2007 14:34

Fleiri myndir.

Var að setja inn fleiri myndir af fuglunum .

Kv
AM

30.07.2007 16:03

Fuglar

Jæja er búin að vera setja inn myndir af þeim fuglategundum sem ég er með , en ég er með 7 bengalfinkur,2 Afrískar eldfínkur,2 hvíthöfða nunnur ,3 kanarý fugla og 2 Bourkes. Á næstu dögum er stefnan að bæta við fleiri myndum af fuglunum mínum. Stundum erfitt að mynda þá þar sem þeir eru mikið á ferðinni.

AM

30.07.2007 11:05

Bourke`s Parrot

Var að setja inn myndir af nýju heimilismeðlimunum og hér kemur smá lýsing á tegundinni:

Lýsing:
Enni og smárákir yfir augun bláar; nef- og augnsvæði og fremri hluti kinna hvítleitur; kinnar og háls annars daufbleikur, hver fjöður með brúnni brún; bringufjaðrir brúnleitar með breiðri bleikri brún; kviður bleikur; höfuð, bak og vængblöðkur olivíubrúnar með fölri brún; neðra bak og efri hluti miðstélblaðka svarbrúnar; lendar og undirstélsblöðkur fölbláar; undirhlið stéls daufhvít; efri hlið miðstélsfjaðra svarbrúnar, daufblá á ytri fjöðrunum; hvítur litur á undirvæng daufur eða vantar; goggur svartleitur; augu dökkbrún; fætur dökkbrúnir.

Óþroskaður fuglar daufari og án bláa ennisbandsins; hvíta vængbandið vantar iðulega á karlfuglum en meira áberandi í kvenfuglinum; neðri goggur gulleitari í mjög ungum fuglum; fá fullorðinsfjaðrir við 8 mánaða aldur.

Lengd: 19 cm.

Lífslíkur: 30-35 ár.

Um kynin: Kvenfugl eins og karlfugl nema almennt daufari litir, einkum blái ennisliturinn; bleika brúnin á bringufjöðrum mjórri; hvíta vængbandið til staðar.

Uppruni: Þurr og hálfþurr svæði í suður- og miðhluta Ástralíu.

Um fuglinn: Hljóðlátur fugl sem er mest virkur snemma morguns og síðla kvölds. Þægilegur og fallegur fugl. Nagar lítið sem ekkert. Friðsamur og getur verið í búri með öðrum smáfuglum. Viðkvæmur fyrir fyrir kulda og dampi. Gott að ormahreinsa einu sinni til tvisvar á ári vegna þess að þeir eru mikið á jörðinni.

Hávaðasemi: Hljóðlátur fugl.

Fóðrun: Fjölbreytt kornfóður, ávextir og grænmeti. Einnig vel soðið alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauðsynlegt.

Staða í dag: CITIES I. Nokkuð algengur núna en honum var nánast útrýmt á fimmta áratug 20.aldar. Verndaður í Ástralíu.
  • 1
Flettingar í dag: 67
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 40
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 194428
Samtals gestir: 48570
Tölur uppfærðar: 12.6.2021 14:25:02