30.07.2007 16:03

Fuglar

Jæja er búin að vera setja inn myndir af þeim fuglategundum sem ég er með , en ég er með 7 bengalfinkur,2 Afrískar eldfínkur,2 hvíthöfða nunnur ,3 kanarý fugla og 2 Bourkes. Á næstu dögum er stefnan að bæta við fleiri myndum af fuglunum mínum. Stundum erfitt að mynda þá þar sem þeir eru mikið á ferðinni.

AM
Flettingar í dag: 133
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 36
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 303159
Samtals gestir: 40520
Tölur uppfærðar: 25.1.2026 17:46:36