11.12.2011 22:49

Jólaköttur 2011

Búin að eyða alveg stórskemmtilegri helgi í húsdýragarðinum, þar er búið að vera þema um jólaköttin .
Valið á jólakettinum var svo kunngert í dag . kom svo gjörsamlega á óvart átti von að svartur köttur mundi vinna ,en nei Max kom enn og aftur á óvart , hann er alveg yndislegur ,svo ljúfur og góður :-))

Fleiri myndir og sögur af honum eru einnig á facebook síðunni minni http://www.facebook.com/

Kveðja
AM og Max.
Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 4890
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 308600
Samtals gestir: 40548
Tölur uppfærðar: 28.1.2026 23:05:56