23.06.2015 19:11
Þriðjudagur 23 júní
Það er alveg yndislegt að dvelja hérna í Bayern héraði ,elska þetta svæði ,erum uppi í sveit umlukinn trjám og fjöllum. Fórum út að keyra og sá dádýr á beit sem og og rebba skokkandi í skógarjaðrinum. Svo má ekki gleyma fuglasönginum sem er alger dásemd.
Fórum í þorpið fyrir neðan kastalanna en ekki upp í þá að þessu sinni,er búin að skoða þá nokkrum sinnum í gegnum tíðina ,nutum þess í stað að sitja úti og horfa á mannlífið.
Knús og kossar
AM
Skrifað af AM
Flettingar í dag: 291
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 0
Gestir í gær: 0
Samtals flettingar: 230496
Samtals gestir: 38314
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 12:11:11