04.04.2012 13:34

Nýjar myndir

Max tók þátt í Alþjóðlegri kattasýningu helgina 31 mars -01.apríl 2012.
Honum gekk svona líka aldeilis vel Fékk NOM, CAP ,PR (Meistari geldinga) og BIS + best snyrti síðhærði kisinn á laugardeginum og á sunnudeginum NOM, CAPIB,BIS og verðlaun fyrir að vera best snyrti síðhærði kisinn. Hann er bara yndislegur þessi kisi :-))

Kv
AM

11.12.2011 22:49

Jólaköttur 2011

Búin að eyða alveg stórskemmtilegri helgi í húsdýragarðinum, þar er búið að vera þema um jólaköttin .
Valið á jólakettinum var svo kunngert í dag . kom svo gjörsamlega á óvart átti von að svartur köttur mundi vinna ,en nei Max kom enn og aftur á óvart , hann er alveg yndislegur ,svo ljúfur og góður :-))

Fleiri myndir og sögur af honum eru einnig á facebook síðunni minni http://www.facebook.com/

Kveðja
AM og Max.

18.10.2011 21:13

Nýjar myndir

Komnar nokkrar nýjar myndir ,frá sumarfríinu og kattasýningunni 8 og 9 okt 2011
Hendi inn myndum frá Seville og Ascari við tækifæri

Knús og kram
AM

19.10.2008 13:29

Nýjar myndir

Jæja best að fara druslast við að bæta inn myndum frá sumarfríinu.

Alltaf stækkar fuglafjölskyldan, sex ungar hafa fæðst í sumar.Bourkes skvísurnar fengu loksins karl í búrið "red rump parakeet" og semur þeim ágætlega.




05.09.2008 22:34

Nürbürgring

Jæja komin frá Germany ,setti inn nokkrar myndir af því hvað við vorum að gera......en það var ansi MIKIÐ keyrt ha ha ha.

AM

 

10.07.2008 21:14

17.júní

Var að henda inn örfáum myndum,sem voru teknar á 17.júní amma kom í kaffi og var alveg frábært að fá hana í heimsókn.Það sem hún getur borðað það er af sem áður var.Hún borðaði tvær pönsur með rjóma,tvær venjulegar og jólaköku og geri aðrir betur.Yndislegur dagur og pabbi og mamma þvílíkt flott og fín eins og venjulega (sjá mynd).

Reyni svo að setja fleiri myndir inn í bráð.

Setti reyndar myndir inn af tökufólki og leikurum þegar verið var að taka upp þættina "Svarta engla" hérna í blokkinni undir svölunum hjá mér.

07.02.2008 13:55

Snjór

Er alveg að verða búin að fá nóg af þessum snjó.

Gleymdi myndavélinni minni fyrir austan um helgina :-(  En stefnan er að fara bæta myndum inn á síðuna.
Koma fljótlega.

Kv
AM

08.01.2008 16:19

Cockatiel (dísa)

Jæja, enn stækkar í fuglafjölskyldunni ,og bættist nýr fugl í hópinn um helgina. Hann er nú búin að vera svoldið hræddur greyið, en allur að koma til og farinn að herma eftir finkunum.Er  reyndar með athyglissíki...heldur ef hann öskrar eins hátt og hann getur að þá komi allir hlaupandi og sinni honum.Þannig að verið er að venja hann af þessum ósið.Eins og með krakkana,þegar hann er stilltur er honum sinnt en alveg hunsaður í þessum frekjuköstum.
Hér koma frekari uppl um tegundina.
Parrot/ Quarrion)
Nymphicus hollandicus

Lýsing: Dísarpáfinn er lítill páfagakur. Hann er með fjaðurskúf á höfðinu og næstum alltaf með rauðar eða appelsínugular kinnar. Til eru mjög mörg litarafbrigði.

Lengd: 32 cm.

Lífslíkur: 20-25 ár.

Um kynin: Auðvelt að sjá hjá sumum litarafbrigðum en erfitt eða ógerlegt hjá öðrum. Kvenfuglar og sumir ungfuglar eru með þverrendur eru undir stéli.

Uppruni: Víðast hvar í Ástralíu, einkum inn í landi. Finnst hins vegar ekki á norðurstöndinni, Cape York skaganum og austurstöndinni. Finnst ekki á Tas- maníu eða meðfram suður- og suðvesturströndinni.

Um fuglinn: Dísan hefur fallega söngrödd og flestir geta flautað einhver lög. Hún er harðger og huguð og ekki þekkt fyrir að naga mikið. Hún þolir vel aðra fugla, og getur jafnvel lifað með öðrum tegundum eins og gárum eða öðrum smáfuglum.

Hávaðasemi: Hljóðlátur fugl.

Fóðrun: Fjölbreytt kornfóður, ávextir og grænmeti. Einnig vel soðið alifuglakjöt, fiskur. Fjölvítamín nauðsynlegt. 

 
pearl_lutino_kk_og_kvk


 

06.12.2007 15:59

Pacific Parrotlet ,Lesson's Parrotlet, Celestial Parrotlet

Jæja komin einn fugl í viðbót,voðalega fallegur en ægilega hræddur. Mun taka myndir af honum á næstu dögum og setja inn á síðuna.Hann gengur undir ýmsum nöfnum en ég hef notað Pacific Parrotlet. Hér koma smá uppl. um þennan fugl.

 Pacific Color Mutation Parrotlets
Species - Forpus coelestis lucida

baby blue male pacific parrotletPersonality of Blue Parrotlet
Pacific or Celestial Parrotlets are the most popular of the pet Parrotlets and for good reason. They are the most parrot-like in personality. They are also some of the most beautiful. Hand-fed babies make wonderful pets when placed in a home right after weaning and quickly become beloved members of the household. Blue Parrotlet mutations have an exceptionally sweet, calm personality both as a pet and with other Parrotlets.

History
The Blue Pacific Parrotlets arose in Belgium 1986 in the aviary of the breeder Frans Coppeiters. This beautiful Parrotlet mutation spread rapidly throughout Europe and later to the rest of the world. Blue Parrotlets have been bred for quite some time in Europe and were one of the first color mutation Parrotlet imports into the United States.

Distinguishing Blue Males from Females

Blue Mutation Parrotlets are beautiful colored birds. The male blue Parrotlets have beautiful bright blue markings on wings and lower back. In the lucida sub-species the gray coloring on the back and wings on the males adds a beautiful contrast to the soft blue. Female blue Parrotlets do not have these markings. Both male and female blue Parrotlets have blue coloring that can differ between birds but is a soft sky blue color.
blue male pacific parrotlet wings blue female pacific parrotlet
Male Blue Pacific Parrotlet
Female Blue Pacific Parrotlet

Pacific parrotlets
(forpus ceolestis)

At less than 6-inches in length and weighing only 28 grams, Pacific arrotlets are animated, free spirited little creatures that are packed full of personality and popular pets.

Although tiny, they should be cared for like any other large parrot.

The most commonly seen parrotlet in the pet bird trade is the Pacific parrotlet, also known as the ?celestial.? These birds originated in Ecuador and Peru.

Color

The Pacific parrotlets are olive green with pink beaks. The males are dark blue in the wings, backs, and rumps, and females are various shades of green. Parrotlets are one of the few sexually dimorphic birds.

They also come in a variety of color mutations, including yellow, blue, albino and lutinos.

Pacific parrotlets are fairly good breeders although it is highly recommended to wait until they are fully mature (12 months) before breeding. They can lay between 5-7 eggs in a clutch.

Pacific parrotlets can learn to speak (males usually have a larger vocabulary). They can be taught a variety of cute little tricks. Since these birds can live 15-20 years it is very important that they are taught basic manners!

Care and Diet

Parrotlets should be housed in cages that are longer than tall with a maximum bar spacing of 1/2? to 5/8?. The cage should also be equipped with a variety of perches, durable toys, and a swing.

Parrotlets should be fed pellets, nutri-berries, a variety of vegetables, greens, and hardboiled eggs. These little birds have a voracious appetite so should be offered a large amount of food daily.

Fresh water and cuttlebones should also be made available.


02.10.2007 14:06

Múslingar

Jæja þá er orðin fjölgun í fjölskyldunni,músin hennar Hörpu búin að eiga unga...skellti inn nokkrum ungamyndum.

14.09.2007 14:39

Königssee

Var að setja inn fleiri myndir frá ferðalaginu í Ágúst 2007.

Kv AM

06.09.2007 15:35

The Eagle?s Nest

The Eagle?s Nest

Since 1960, the Eagle?s Nest has been managed by the Berchtesgaden tourist board and run by a local concessionaire as a mountain top restaurant.
The impressive edifice with its meter thick walls is situated atop the Kehlstein mountain offering guests a breathtaking view over the Berchtesgaden area.
The theatrical aspects of the project are already encountered with
the 124 m (406 ft) marble-like stone tunnel that leads to a splendid brass elevator.
In only 41 seconds, the lift travels another 124 meters into the Eagle?s Nest building itself.

Information

sea level 1834 m
construction period 1 year
lift 124 m
tunnel 124 m
panorama view up to 200

The History
The Eagle?s Nest was designed as a birthday present for Adolf Hitler?s 50th birthday by Martin Bormann on behalf of the NSDAP (Nazi Party). Hitler in fact seldom visited the Eagle?s Nest. The allied bombing of World War II did not damage the Eagle?s Nest and thanks to the intervention of former Governor Jacob, the Eagle?s Nest was spared being blown up after the war.

Today the Eagle?s Nest remains in its original state. In 1960, on the occasion of the 150th celebration of Berchtesgaden?s incorporation into Bavaria, the Bavarian government relinquished its control of the building to a trust that ensures that the proceeds are used for charitable purposes.


10.08.2007 14:34

Fleiri myndir.

Var að setja inn fleiri myndir af fuglunum .

Kv
AM

03.08.2007 14:07

La Gomeria

Var að setja inn myndir frá einni af kanarí eyjunum La Gomeria, en þangað fór ég í dagsferð í Júní 2007.

Siglt er frá Los Cristianos til höfuðstaðarins San Sebastian þar sem Kólumbus hlóð skip sín og undirbjó þau til ferðar vestur um haf. La Gomeria er næstum hringlaga, frekar lítil eyja og gróðursæl. Þetta er það sem ég man núna set fleira um eyjuna við fyrsta tækifæri.

Kv AM 
Flettingar í dag: 222
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 527
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 150038
Samtals gestir: 25512
Tölur uppfærðar: 2.5.2024 22:53:00