11.06.2015 16:38

Á leiðinni

Heil og sæl öllsömul....

Erum stödd i Tórshavn Föroyar,  Það var rigning og þoka ALLA  leið frá Seyðisfirði, en hér er þó allt grænt og hlýrra en á Seyðisfirði, reyndar var rigning alla leið úr borginni til Hólsfjalla, og einnig niðadimm þoka á Möðrudals öræfunum,,,, varla stingandi strá og allt frekar óbyggðarlegt!, Næsta stopp er Hirthals i DK, en það er eflaust einn mest óspennandi staður sem til er í Danaríki, fyrir opnu hafi og lítt elegant, en þarna leggst Norröna að bryggju og eru ódýr hafnargjöld víst aðal ástæðan,
Jæja, látum heyra í okkur eflaust frá Horsens, þangað til ,,, 10-4 over and out

SvH + A
Flettingar í dag: 45
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 110
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 148699
Samtals gestir: 25178
Tölur uppfærðar: 27.4.2024 04:07:24