23.06.2015 07:23

Schwangau

Heil og sæl öll sömul,, nú erum við lent í Bayern héraði,, að mati okkar Önnu Mariu fallegasta og einna mest áhugaverðasta staðar Þýskalands,, ,, fyrst og fremst eru það ,,Koenigsschloss,, eða Kóngakastalar Ludwig II  ,, Neuschwanstein.. Linderhof,, og Herrenchiemsee .. en allt er þetta i sérflokki,, held að Neuschwanstein kastalinn ,,, beri af öðrum köstulum veraldar, enda ástæða að Walt Disney notaði þann byggingarstíl sem þema i Mjallhvít.. allt er orginal i öllum 3 og er ásókn ferðamanna vægast sagt ævintýralega mikil,, heyrði að 10.000.000 manna kæmu i Neuschwanstein á ári
enda er búið að setja plexiglas fyrir nær allt sem hægt er að teygja hendur i ,,

við verðum hérna fram á fimmtudag, en þá flytjum við okkur um set og verðum á 50 ára afmæli ALPINA
frá föstudegi til sunnudags,, mikil tilhlökkun enda megin tilgangur ferðarinnar

sæl að sinni
Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 358
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 148619
Samtals gestir: 25164
Tölur uppfærðar: 26.4.2024 17:24:20